17. – 24. október ( 8 dagar)
Dagur 1
Leggjum af stað frá Digranesvegi 7 (tímasetning kemur síðar),fljúgum til Barcelona með Icelandair og förum með rútu frá flugvelli til Sitges. Sameiginlegur kvöldverður.
Dagur 2
Vín og ostasmakk, frjáls tími eftir það og kvöldverður á eigin vegum
Dagur 3
Sameiginlegur kvöldverður og Queenz sýning um kvöldið ( mjög skemmtilegt) en annars frjáls dagur
Dagur 4
Dagsferð til Barcelona og sameiginlegur kvöldverður
Dagur 5 og 6
Frjáls dagur
Dagur 7
Frjáls dagur með sameiginlegum (loka)kvöldverði
Dagur 8
Heimferð
Innifalið: Rúta milli Kópavogs og Keflavíkurflugvallar og milli flugvallar og hótels, flug, hótel með morgunmat, 4x kvöldverðir, skipulagðar ferðir til Barcelona, osta og vínsmakk og Queenz sýning, íslensk fararstjórn með Kompaníferðum.
Verð í tvíbýli: 220.000 kr.
Verð í einbýli: 293.700 kr.