Nefndina skipa eftirtaldar konur:
Guðrún S. Viggósdóttir formaður
Guðrún Helgadóttir gjaldkeri
Rósa Jóhannsdóttir ritari
Guðrún Kristinsdóttir meðstjórnandi
Hlutverk orlofsnefndarinnar er að skipuleggja og sjá um orlofsferðir húsmæðra skv. lögum nr. 53/1972. Sjá lögin hér
Orlof húsmæðra í Kópavogi
Kennitala: 670476-0739
Bankanúmer: 0536-26-5912
orlofkop@orlofkop.is
Sími: 790 1008